Heimilisvefurinn
skipulag, fróðleikur og hugmyndir fyrir heimilið
Bloggið
Nýjustu færslur
Sundlaugar á Íslandi
Sundlaugar Íslands – áskorun fyrir fjölskylduna Við erum einstaklega heppin hér á Íslandi, sama hvort þú ert í miðbæ Reykjavíkur eða í …
Ævintýraferð um Bryggjuhverfið
Ævintýraferð um Bryggjuhverfið Næsta ævintýraferð Heimilisvefsins er um Bryggjuhverfið, sem er hverfi á mörkum Grafarvogs og Árbæjar í Reykjavík. Hverfið er ekki …
Bæjarhátíðir og viðburðir 2025
Bæjarhátíðir og viðburðir 2025 Stór partur af íslenska sumrinu er að skella sér á bæjarhátíð eða aðra viðburði sem haldnir eru víða …
Hvað er hægt að gera með krökkum á vorin?
Hvað er hægt að gera með krökkum á vorin? Vorið er dásamlegur tími sem býður upp á svo margt skemmtilegt til að …
Múskatkökur
Múskatkökur Hér er uppskrift að dásamlegum jólasmákökum sem eru svolítið „old school“ en engu að síður mjög ljúffengar. 150 g mjúkt smjör …
Hvað er hægt að gefa þeim sem maður þekkir lítið?
Hvað er hægt að gefa þeim sem maður þekkir lítið? Það getur verið vandasamt að velja gjafir fyrir vini og vandamenn. Það …
Hrekkjavökumyndir fyrir kósýkvöldin
Hrekkjavökumyndir fyrir kósýkvöldin í haust Haustin eru fullkomin til að hafa kósýkvöld og horfa á bíómyndir. Rétt eins og við horfum á …
Hvað er hægt að gera með krökkunum á haustin?
Hvað er hægt að gera með krökkunum á haustin? Haustið er yndislegur tími sem býður upp á svo margt skemmtilegt til að …
Ævintýraferð um Ólafsfjörð
Ævintýraferð um Ólafsfjörð Þótt ágústmánuður sé hafinn er sumarið ekki alveg búið. Hér er því næsta ævintýraferð og sú fyrsta sem er …
Hvað er gott að hafa í leikskólatöskunni?
Hvað er gott að hafa í leikskólatöskunni? Nú þegar styttist í að leikskólarnir byrji aftur eftir sumarfrí er gott að rifja upp …
Hvað er hægt að gera á Höfuðborgarsvæðinu með krökkunum? Það er ansi margt hægt að gera á Höfuðborgarsvæðinu með krökkunum. Sennilega er …
Kínaskák
Kínaskák Nú þegar mörg eru komin í sumarfrí er vel við hæfi að birta skemmtilegar spilareglur. Kínaskák er tilvalið spil fyrir útileguna …

Skipulag
Á Heimilisvefnum finnur þú hugmyndir og upplýsingar um hvernig þú getur skipulagt heimilishaldið til að gera allt auðveldara og þægilegra.

Hugmyndir
Ótal hugmyndir að alls konar skemmtilegu sem fjölskyldan getur gert saman eða hugmyndir að kvöldmat dagsins má finna hér á Heimilisvefnum.

Fróðleikur
Viltu vita hvernig á að ná grasblettum úr fötum? Viltu læra að búa til þitt eigið þrifaplan eða umbunarkerfi fyrir barnið þitt? Fróðleikur um það mun koma inn á Heimilisvefinn.
Um heimilisvefinn
Heimilisvefurinn er hugsaður sem aðstoð við heimilishald, skipulagningu þess og til þess að finna nýjar hugmyndir fyrir fjölskyldur til að eiga notalegar stundir saman. Ekki hika við að senda póst á heimilisvefurinn@heimilisvefurinn.is, ef þú ert með ábendingar eða spurningar um eitthvað tengt síðunni.
