Heimilisvefurinn

skipulag, fróðleikur og hugmyndir fyrir heimilið

Bloggið

Nýjustu færslur
pexels-taryn-elliott-4440172

Skipulag

Á Heimilisvefnum finnur þú hugmyndir og upplýsingar um hvernig þú getur skipulagt heimilishaldið til að gera allt auðveldara og þægilegra. 

pexels-cottonbro-studio-3992370

Hugmyndir

Ótal hugmyndir að alls konar skemmtilegu sem fjölskyldan getur gert saman eða hugmyndir að kvöldmat dagsins má finna hér á Heimilisvefnum. 

pexels-victoria-akvarel-1648377

Fróðleikur

Viltu vita hvernig á að ná grasblettum úr fötum? Viltu læra að búa til þitt eigið þrifaplan eða umbunarkerfi fyrir barnið þitt? Fróðleikur um það mun koma inn á Heimilisvefinn.  

Um heimilisvefinn

Heimilisvefurinn er hugsaður sem aðstoð við heimilishald, skipulagningu þess og til þess að finna nýjar hugmyndir fyrir fjölskyldur til að eiga notalegar stundir saman. Ekki hika við að senda póst á heimilisvefurinn@heimilisvefurinn.is, ef þú ert með ábendingar eða spurningar um eitthvað tengt síðunni.