Hugmyndir að kvöldmat

Bara hugmyndir. Engar uppskriftir. Getur vonandi gefið einhverjum innblástur fyrir matseðlagerðina. Einnig er hægt að leita að þessum orðum í leitarvél á netinu og fá þá upp alls kyns uppskriftir.

Fiskréttir

  • Fiskfingur
  • Fiskibollur
  • Fiskigratín
  • Fiskiklattar
  • Fiskitaco
  • Fiskréttur í ofni
  • Fiskur í orlý
  • Fiskur og franskar
  • Laxabollur
  • Ofnbakaður lax
  • Plokkfiskur
  • Plokkfiskur í ofni
  • Siginn fiskur
  • Soðinn fiskur
  • Steiktur fiskur
  • Steiktur lax

Föstudagsréttir

  • BBQ hamborgari
  • Burrito
  • Calzone
  • Chimichangas
  • Enchiladas
  • Fajitas
  • Grískur hamborgari
  • Gyros
  • Hamborgari
  • Indverskur hamborgari
  • Kebabborgari
  • Kebabpizza
  • Kjúklingaborgari
  • Kjúklingataco
  • Mexíkósk pizza
  • Píta
  • Pizza
  • Shawarma
  • Steikarsamloka
  • Súpernachos
  • Taco

Grænmetisréttir

  • Baunaburrito
  • Grænmetisbaka
  • Grænmetisbollur
  • Grænmetisborgari
  • Grænmetisbuff
  • Grænmetislasagna
  • Grænmetistaco
  • Gulrótarbuff
  • Hnetusteik
  • Indverskur linsubaunaréttur
  • Sveppasteik

Spónamatur

  • Aspassúpa
  • Blaðlaukssúpa
  • Blómkálssúpa
  • Brauðsúpa
  • Brokkolísúpa
  • Fiskisúpa
  • Frönsk lauksúpa
  • Grjónagrautur
  • Gulrótasúpa
  • Hakksúpa
  • Indversk linsubaunasúpa
  • Kakósúpa
  • Mexíkósk kjúklingasúpa
  • Minestronesúpa
  • Naglasúpa
  • Núðlusúpa með kjúklingi
  • Pho (víetnömsk súpa)
  • Sætkartöflusúpa
  • Sagógrjónagrautur
  • Skyr
  • Skyrsúpa
  • Sveppasúpa
  • Tacosúpa
  • Tómatsúpa

Hakk og fars

  • Bjúgu
  • Chili con carne
  • Grískar kjötbollur
  • Hakk og spagettí
  • Indverskar kjötbollur
  • Ítalskar kjötbollur
  • Kálbögglar
  • Kjötbollur í brúnni
  • Kjöthleifur (e. meatloaf)
  • Mexíkóskar kjötbollur
  • Moussakka
  • Pylsur í brauði
  • Sænskar kjötbollur
  • Slátur
  • Smalabaka (e. sheperd’s pie)
  • Svikinn héri
  • Taílenskar kjötbollur

Kjúklingaréttir

  • Beikonvafðar kjúklingabringur
  • Doritoskjúklingur
  • Coq au vin
  • Cordon bleu
  • Fylltar kjúklingabringur
  • Grænt taílenskt kjúklingakarrý
  • Gult taílenskt kjúklingakarrý
  • Indverskur smjörkjúklingur
  • KFC kjúklingur
  • Kjúklingabitar í ofni
  • Kjúklingaenchiladas
  • Kjúklingakebab
  • Kjúklinganaggar
  • Kjúklingasnitsel
  • Kjúklingaspjót
  • Kjúklingavængir
  • Kjúklingur í ofni
  • Kormakjúklingur
  • Kreólakjúklingur
  • Madraskarrý
  • Marokkóskur kjúklingaréttur
  • Massamankarrý
  • Rautt taílenskt kjúklingakarrý
  • Tandoorikjúklingur
  • Tikka masala kjúklingur

Kjötréttir

  • Gúllas í brúnni sósu
  • Kjöt í karrý
  • Kótlettur í raspi
  • Marokkóskur pottréttur
  • Mínútusteik
  • Rogan josh
  • Saltkjöt
  • Snitsel
  • Svið
  • Vindaloo

Sunnudagssteikin

  • Bayonneskinka
  • Heill kjúklingur í ofni
  • Lambahryggur
  • Lambalæri
  • Pekingönd
  • Purusteik
  • Steik og bearnaise
  • Steik og piparsósa
  • Steik og rauðvínssósa
  • Steik og sveppasósa

Léttir réttir

  • Beyglur
  • BLT samloka
  • Bruschetta
  • Capresesalat
  • Crepes
  • Egg og beikon
  • Egg- og beikonbaka
  • Eggjabrauð
  • Eggjahræra
  • French toast
  • Galette
  • Grilluð samloka
  • Heimatilbúinn samlokubátur
  • Huevos rancheros
  • Kjúklingasalat
  • Klúbbsamloka
  • Marokkóskt lambasalat
  • Morgunverðarburrito
  • Ommeletta
  • Panini-samloka
  • Quesadilla
  • Salatbar
  • Sesarsalat
  • Sesarsalatvefja
  • Steikarsalat
  • Tacosalat
  • Taílenskt nautakjötssalat
  • Tortillapizza
  • Vefjur
  • Vorrúllur

Pasta, hrísgrjón og núðlur

  • Aglio e olio pasta
  • Alfredo pasta
  • Biryani
  • Brokkolí- og beikonpasta
  • Gnocchi
  • Humarpasta
  • ,,Japanskt“ kjúklingasalat
  • Jollofhrísgrjón
  • Kjúklinga-, graskers-  og spínatrísottó
  • Kjúklinganúðlur
  • Kjúklingapasta
  • Lasagna
  • Lasagnette
  • Mac’n’cheese
  • Mexíkóskt lasagna
  • Mexíkó ostapasta
  • Pad thaí
  • Pasta með sveppum og skinku
  • Pastasalat
  • Pestópasta
  • Ravíólí
  • Rísottó
  • Spagettí bolognese
  • Spagettí carbonara
  • Steikt hrísgrjón (e. fried rice)
  • Sushi
  • Tortellini