Hvað er hægt að gefa þeim sem maður þekkir lítið?

Það getur verið vandasamt að velja gjafir fyrir vini og vandamenn. Það er enn erfiðara að gefa fólki sem maður þekkir ekki vel góða gjöf sem hittir í mark. Hér er listi af hugmyndum að gjöfum til þeirra sem maður þekki ekki mjög vel. Gjafir sem enda ekki bara í geymslunni eða rykfalla uppi á hillu. Sumt á listanum er gott að gefa ef maður þekkir aðeins til manneskjunnar, annað virkar þó maður þekki hana ekkert.

  1. Ostakarfa
  2. Konfekt
  3. Vatnskanna
  4. Dagatal
  5. Kerti (venjuleg, rafmagns eða ilmkerti)
  6. Servíettur
  7. Viskustykki
  8. Salt (t.d. salt með bragði)
  9. Krydd
  10. Skrifblokk/glósubók
  11. Fjölnota gjafapokar

11. Bækur

12. Pottablóm

13. Kaffi

14. Te

15. Smákökur

16. Sultur

17. Spil

18. Vín eða annað áfengi

19. Skartgripir*

20. Blómvöndur

21. Charcuterie board

22. Sloppur

23. Snyrtivörur

24. Krem eða aðrar húðvörur

25. Hárvörur

26. Tappatogari

27. Glasamottur

28. Púsl

29. Baðbombur

30. Teppi

31. Fjölnota kaffimál

32. Húfa eða eyrnaband

33. Vettlingar

34. Bókamerki

35. Fræ

36. Heitt kakó

37. Varasalvi

38. Tesía

39. Hleðslusnúra

40. Peningur

41. Happaþrennur

42. Sokkar

43. Inniskór*

44. Handsápa

45. Vasi

46. Kertastjaki

47. Sjampó og hárnæring

48. Self-care karfa. Getur innihaldið t.d. baðbombu, maska, handáburð, krem o.fl.

49. Kósýkvöldskarfa. Getur innihaldið t.d. lista með hugmyndum að bíómyndum eða spil, kerti, poppkorn, snakk, nammi, teppi o.fl.

50. Kvöldverðarkarfa. Getur innihaldið t.d. pasta, pestó, kerti, servíettur og vínflösku.

51. Kaffikarfa. Getur innihaldið t.d. kaffibaunir/duft/hylki, smáköxur eða kex, súkkulaði, bolla o.fl.

52. Jólaskraut

Gjafabréf

   – í ísbúð

   – á tónleika

   – í leikhús

   – í bíó

   – fyrir flug

   – í hótelgistingu

   – á veitingastað

   – óskaskrín

   – í keilu eða aðra skemmtun

Gangi þér vel í gjafakaupunum!

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *