Bæjarhátíðir og viðburðir 2025
Bæjarhátíðir og viðburðir 2025
Stór partur af íslenska sumrinu er að skella sér á bæjarhátíð eða aðra viðburði sem haldnir eru víða um land. Á bæjarhátíðunum er gjarnan stútfull dagskrá af viðburðum fyrir alla fjölskylduna. Oft eru bæjarhátíðirnar haldnar til að lokka brottflutta til að kíkja aftur á gamla bæinn sinn en það þýðir ekki að það sé ekki hægt að prófa nýja staði sem maður hefur enga tengingu við. Þá er bara um að gera að panta gistingu eða taka fram útilegubúnaðinn. Ef þú veist ekki hvað er gott að taka með í útileguna eru hér meiri upplýsingar um það.
Heimilisvefurinn hefur tekið saman lista yfir bæjarhátíðir og viðburði sem staðfest eru í ár. Listinn uppfærist eftir því sem fleiri hátíðir og viðburðir staðfestast.
Apríl
16.-21. apríl (Páskahelgin)
25.-27. apríl
Maí
2.-4. maí
30. maí – 1. júní (Sjómannadagshelgin)
Sjómannadagsdagskrá víðsvegar um land:
Júní
17. júní
Þjóðhátíðardagurinn haldinn hátíðlegur víðs vegar um landið
Júlí
Ágúst
22.-24. ágúst
September
5.-7. september
Október
24.-26. október
Bæjarhátíðir og viðburðir 2025 Read More »