Nytjamarkaðir og loppur um allt land
Nytjamarkaðir og loppur um allt land
Eitt besta sparnaðarráð sem hægt er að gefa er að kaupa sem mest notað. Nytjamarkaðir og loppur eru yfirfullar af hlutum sem fólk er búið að losa sig við eða er að reyna það. Það er hægt að gera verulega góð kaup á slíkum stöðum og spara sér oft mörg þúsund krónur. Það leynast oft ótrúlegustu hlutir á svona mörkuðum, suma þarf kannski að gera örlítið við en aðrir eru alveg heilir og fínir.
Hér í þessari færslu verður ekki farið nánar út í kosti þess (eða galla) að versla notaða hluti í stað nýrra. Það verður gert seinna.
Heimilisvefurinn hefur tekið saman, vonandi sem flesta, nytjamarkaði og loppur sem eru starfandi á Íslandi í dag. Antíkbúðir eru ekki með í þessari upptalningu, því þær eru oft dýrar og því ekki beint hægt að spara neitt við að versla við þær.
Austurland
Fjarðabyggð
Í Molanum á Reyðarfirði.
Opið miðvikudaga, fimmutdaga og föstudaga kl. 14-18 og frá 12 til 16 um helgar.
Fjarðabásar er básaleiga og þar er hægt að selja fatnað og fylgihluti.
Litla Rauðakrossbúðin á Stöðvarfirði
Í samkomuhúsinu, gengið inn að ofanverðu
Opið 13-15 á laugardögum (yfir veturinn?)
Staðsett á efri hæð Kjörbúðarinnar
Múlaþing
Tjarnarbraut 21 á Egilsstöðum
Opið þriðjudaga til föstudaga frá kl. 15-18 og kl. 12-15 um helgar.
700básar er básaleiga fyrir föt og fylgihluti en einnig er hægt að kaupa hluti í vefverslun.
Rauðakrossbúðin á Djúpavogi
Bakka 3
Dynskógum 4
Opið 16-18 á þri, mið og fim og 12-14 á laugardögum
Hjá Rauða krossinum á Egilsstöðum fæst allt frá fötum og upp í húsgögn.
Höfuðborgarsvæðið
Ingólfsstræti 19 í Reykjavík
Opið 14-18 á þriðjudögum og fimmtudögum
Á markaðnum fást föt, bækur og ýmsir hlutir.
Skeifunni 11A í Reykjavík
Opið 11-18 alla virka daga nema fimmtudag en þá er opið til 21, 11-17 um helgar
Í Barnaloppunni selur fólk föt og hluti tengda börnum og meðgöngu.
Austurveri, Háaleitisbraut 68 í Reykjavík
Opið 12-18 alla virka daga, lokað um helgar
Nytjamarkaðurinn er rekinn af Sambandi íslenskra kristboðsfélaga. Á markaðnum fást föt, bækur og smáhlutir.
Austurströnd 10 á Seltjarnarnesi
Opnunartímar mismunandi en auðvelt að sjá þá á Facebooksíðu búðarinnar.
Allur ágóði af sölu í Elley rennur til kvennaathvarfsins.
Smáralind í Kópavogi
Opið 11-19 alla virka daga, 11-18 á laugardögum og 12-17 á sunnudögum
Í Extraloppunni selur fólk föt og fylgihluti sem það er hætt að nota.
Iðufelli 14 í Reykjavík
Opið 13-17 alla virka daga
Á nytjamarkaðnum fæst allt frá fatnaði til húsgagna.
Bókasafninu Gerðubergi í Reykjavík
Opið 8-18 á mán, þri og fim, 8-20 á miðvikudögum, 8-16 á föstudögum og 10-17 á laugardögum
Í Fríbúðinni er hægt að fá alls kyns hluti fyrir heimilið og bækur alveg ókeypis! Í raun er þetta eins konar skiptimarkaður frekar en nytjamarkaður því það er líka hægt að koma með heila og vel með farna hluti til að skilja eftir.
Gallerí Fló – eingöngu á netinu núna
Gufunesvegi 17 í Reykjavík
Opið 11:30-18 alla virka daga og 12-16 um helgar.
Gallerí Fló er nytjamarkaður í einkaeigu. Þar er hægt að finna allt fá húsgögnum til fata.
Köllunarklettsvegi 1 í Reykjavík
Opið 11-18 alla virka daga og 11-17 um helgar
Í Góða hirðinum fást alls kyns hlutir af öllum gerðum og stærðum en minna er af fatnaði og vefnaðarvöru.
Smiðjuvegi 4a í Kópavogi
Opið 11-18 alla virka daga og 12-16 á laugardögum.
Í Gullinu mínu selur fólk föt og hluti sem það er hætt að nota.
Hertex, fata- og nytjamarkaður Hjálpræðishersins
Vínlandsleið 6 í Reykjavík
Opið 11-17 alla virka daga og 12-16 á laugardögum
Þórunnartúni 2 í Reykjavík
Opið 12-18 alla virka daga, 12-17 á laugardögum og 12-16 á sunnudögum
Í Hringekjunni selur fólk föt og fylgihluti sem það er hætt að nota.
Eskihlíð 4 í Reykjavík
Opið 12-16 á laugardögum
Á markaðnum fást aðallega föt en eitthvað er til af bókum og smáhlutum.
Nytjamarkaður ABC barnahjálpar
Nýbýlavegi 6 í Kópavogi og Laugavegi 118 í Reykjavík
Opið 12-18 alla virka daga og 12-16 á laugardögum
Á Nýbýlavegi er eru föt, heimilistæki, húsgögn o.fl. til sölu en aðallega eru föt til sölu á Laugavegi. Nytjamarkaðirnir eru reknir til styrktar starfinu í ABC barnahjálp.
Laugavegi 12 í Reykjavík
Opið 10-18 alla virka daga og 12-16 um helgar
Í búðinni fást föt.
Í Mjóddinni
Opið 10-18 alla virka daga og 12-16 á laugardögum
Í búðinni fást föt, minni hlutir, vefnaðarvara og allt í handavinnuna.
Laugavegi 116 í Reykjavík
Opið 10-18 alla virka daga og 12-16 á laugardögum
Í búðinni fást aðallega föt.
Smáratorgi í Kópavogi
Opið alla virka daga kl. 10-19, á laugardögum kl. 10-18 og á sunndögum kl. 12-18.
Í Ríteil getur fólk selt föt og fylgihluti.
Laugavegi 26 í Reykjavík (inngangur á Grettisgötu)
Opið 10-18 alla virka daga og 11-18 um helgar
Í Verzlanahöllinni selur fólk föt og fylgihluti sem það er hætt að nota.
Norðurland
Akureyrarbær
Sunnuhlíð 12 á Akureyri
Opið 12-18 alla virka daga og 12-16 á laugardögum
Í Aftur nýtt getur fólk selt föt og fylgihluti sem það er hætt að nota.
Furuvöllum 13 á Akureyri
Opið 10-16 á virkum dögum en til 18 á fimmtudögum
Í verslun Fjölsmiðjunnar fást húsgögn og húsbúnaður.
Sigluvík, Svalbarðsströnd
Opið 13-17 föstudag til sunnudags
Ýmislegt til sölu fyrir heimilið. Mikið vintage.
Hertex, fata- og nytjamarkaður Hjálpræðishersins
Hrísalundi 1b á Akureyri
Opið 12-17 alla virka daga og 12-15 á laugardögum
Kaupangi á Akureyri
Opið alla virka daga kl. 12-18 og á laugardögum kl. 12-17.
Í Lottunni getur fólk selt föt og fylgihluti.
Viðjulundi 2 á Akureyri
Opið 13-17 alla virka daga og 12-16 á laugardögum
Á markaðnum fást aðallega föt.
Blönduós
Húnabraut 13
Opið 14-17 á þriðjudögum
Á markaðnum fást föt, bækur og smáhlutir.
Dalvík
Hafnarbraut 7
Opið 15-17 á miðvikudögum, fimmtudögum og föstudögum
Í búðinni fást aðallega föt.
Fjallabyggð
Strandgötu 23
Opið 13-17 á miðvikudögum
Á markaðnum fást mest föt en eitthvað er til af bókum og öðrum hlutum.
Húnaþing vestra
Gamla sláturhúsi VSP
Opið 11-16 á laugardögum á sumrin
Á markaðnum er hægt að fá húsgögn, bækur og alls kyns hluti.
Langanesbyggð
Staðsestt í félagsaðstöðu eldri borgara á staðnum
Opið 16-17 á fimmtudögum og 13-15 á laugardögum
Norðurþing
Garðarsbraut 44 á Húsavík
Opið 15-18 á þri og fim og 13-15 fyrsta laugardag hvers mánaðar
Í búðinni fást föt og smáhlutir.
Skagafjörður
Rauðakrossbúðin á Sauðárkróki
Aðalgötu 10
Skagaströnd
Vallarbraut 4
Suðurland
Hveragerði
Austurmörk 1
Opið 11-18 alla virka daga, 12-16 á laugardögum og 12-17 á sunnudögum
Básaleigumarkaður í Hveragerði þar sem fólk getur selt föt og fylgihluti sem það er hætt að nota.
Höfn í Hornafirði
Selfoss
Eyravegi 21
Opið 11-18 alla virka daga og 11-16 á laugardögum
Básaleiga þar sem hægt að kaupa föt og fylgihluti fyrir bæði börn og fullorðna.
Gagnheiði 32
Opið 12-18 alla virka daga og 12-16 á laugardögum
Nytjamarkaðurinn er rekinn af Hvítasunnukirkjunni. Þar fást föt, bækur, smáhlutir, húsgögn o.fl.
Vestmannaeyjar
Vestmannaeyjabraut 37
Opið 13-17:30 alla virka daga og 12-15 á laugardögum
Í versluninni fást föt með sögu og ýmislegt fleira. Áberandi snyrtileg og fín búð. Allur ágóði rennur til heilsugæslunnar í Kubuneh í Gambíu.
Flötum 29
Opið 13-18 miðvikudaga til föstudaga og 13-16 á laugardögum (eða eftir samkomulagi)
Í Vosbúð eru húsgögn og ýmsir hlutir til sölu.
Suðurnes
Reykjanesbær
Flugvallarbraut 740 í Keflavík (Ásbrú)
Opið 12-17 á þriðjudögum til föstudaga og 12-15 á laugardögum
Á markaðnum fást föt, bækur og smáhlutir.
Fataverslun Rauða krossins á Suðurnesjum
Smiðjuvöllum 8 í Keflavík
Opið 13-17 á miðvikudögum og fimmtudögum
Í versluninni er hægt að fá föt.
Baldursgötu 14 í Njarðvík
Opið 13-18 alla virka daga
Markaðurinn selur að mestu leyti fatnað.
Hafnargötu 60 í Reykjanesbæ
Opið 11-18 alla virka daga og 12-16 á laugardögum
Í Trendport selur fólk föt og fylgihluti sem það er hætt að nota.
Vestfirðir
Ísafjarðarbær
Suðurgötu 9 á Ísafirði
Opið 10-16 á virkum dögum nema á fimmtudögum frá 10-18
Á markaðnum fæst fatnaður, smávara, skór, bækur og margt fleira.
Vesturbyggð
Nytjamarkaður Rauða krossins í Barðastrandarsýslu
Bjarkargötu 11 á Patreksfirði
Opið 13-15 á laugardögum
Vesturland
Akranes
Smiðjuvöllum 9 á Akranesi
Opið 12-15 á fimmtudögum, föstudögum og laugardögum
Á markaðnum fæst allt frá fatnaði til húsgagna.
Borgarbyggð
Nytjamarkaður Körfuknattleiksdeildar Skallagríms
Brákarbraut 27 í Borgarnesi
Opið 17-20 á fimmtudögum, 14-18 á föstudögum og 12-16 á laugardögum
Á markaðnum fást húsgögn, bækur, smáhlutir o.fl.
Borgarbraut 22
Opið 15-18 á föstudögum og 13-16 á laugardögum
Í búðinni fást aðallega föt.
Dalabyggð
Dísubúð
Vesturbraut 10 í Búðardal
Stykkishólmur
Nesvegi 13
Vefverslanir og öpp
Fyrir þau sem ekki komast í Góða hirðinn í Reykjavík er hægt að notast við vefverslun verslunarinnar. Þar er búið að safna saman áhugaverðum hlutum sem ratað hafa í nytjagáma.
Regn er smáforrit fyrir síma þar sem þú getur selt og keypt notaðar vörur.
Visteyri er vistvænt markaðstorg þar sem þú getur selt og keypt notaðar vörur.
Nytjamarkaðir og loppur um allt land Read More »