Hvað er hægt að gefa þeim sem maður þekkir lítið?
Hvað er hægt að gefa þeim sem maður þekkir lítið? Read More »
Það getur verið vandasamt að velja gjafir fyrir vini og vandamenn. Það er enn erfiðara að gefa fólki sem maður þekkir ekki vel góða gjöf sem hittir í mark. Hér er listi af hugmyndum að gjöfum til þeirra sem maður þekki ekki mjög vel. Gjafir sem enda ekki bara í geymslunni eða rykfalla uppi á hillu. Sumt á listanum er gott að gefa ef maður þekkir aðeins til manneskjunnar, annað virkar þó maður þekki hana ekkert.
11. Bækur
12. Pottablóm
13. Kaffi
14. Te
15. Smákökur
16. Sultur
17. Spil
18. Vín eða annað áfengi
19. Skartgripir*
20. Blómvöndur
21. Charcuterie board
22. Sloppur
23. Snyrtivörur
24. Krem eða aðrar húðvörur
25. Hárvörur
26. Tappatogari
27. Glasamottur
28. Púsl
29. Baðbombur
30. Teppi
31. Fjölnota kaffimál
32. Húfa eða eyrnaband
33. Vettlingar
34. Bókamerki
35. Fræ
36. Heitt kakó
37. Varasalvi
38. Tesía
39. Hleðslusnúra
40. Peningur
41. Happaþrennur
42. Sokkar
43. Inniskór*
44. Handsápa
45. Vasi
46. Kertastjaki
47. Sjampó og hárnæring
48. Self-care karfa. Getur innihaldið t.d. baðbombu, maska, handáburð, krem o.fl.
49. Kósýkvöldskarfa. Getur innihaldið t.d. lista með hugmyndum að bíómyndum eða spil, kerti, poppkorn, snakk, nammi, teppi o.fl.
50. Kvöldverðarkarfa. Getur innihaldið t.d. pasta, pestó, kerti, servíettur og vínflösku.
51. Kaffikarfa. Getur innihaldið t.d. kaffibaunir/duft/hylki, smáköxur eða kex, súkkulaði, bolla o.fl.
52. Jólaskraut
Gjafabréf
– í ísbúð
– á tónleika
– í leikhús
– í bíó
– fyrir flug
– í hótelgistingu
– á veitingastað
– óskaskrín
– í keilu eða aðra skemmtun
Hvað er hægt að gefa þeim sem maður þekkir lítið? Read More »
Ertu á leið í útskriftarveislu og ert í vandræðum með að finna eitthvað til að skrifa í útskriftarkort? Hvort sem manneskjan er að útskrifast úr grunn-, framhalds- eða háskóla þá eru hér hugmyndir og leiðbeiningar til að skrifa fallega kveðju í útskriftarkort.
Eins og með öll skrif er gott að byggja útskriftarkort þannig upp að þau hafi upphaf, miðju og endi. Í kortum er þó reyndar best að byrja á ávarpi til þess sem er að útskrifast, en það er líka hægt að flétta ávarpið inn í upphaf kortsins. Svo tekur við smá texti fyrir miðju kortsins til að gera það persónulegra, jafnvel þótt maður þekki manneskjuna ekki vel, og loks endar maður á einhvers konar kveðju og nafninu sínu. Hér fyrir neðan eru hugmyndir að ávörpum, hvað skrifa má í upphafi, miðjunni og í lokin.
Ávörp eru mis persónuleg og fer það allt eftir því hvernig þú þekkir manneskjuna.
Í lokin þarf að loka afmæliskveðjunni með t.d.:
Og nafninu þínu/nöfnunum ykkar.
Eftir hamingjuóskirnar er gott að koma með einhverja persónulega kveðju til fermingarbarnsins. Hér má auðvitað velja fleiri en einn hlut til að setja í kortið. Það er líka fallegt að skrifa stutt ljóð til þess sem er að útskrifast. Hér eru hugmyndir að alls kyns kveðjum til þess sem er að útskrifast:
Nú getur þú sett saman þína eigin persónulegu og flottu útskriftarkveðju!
Hvað á ég að skrifa í útskriftarkort? Read More »